Continue to cart ×

Your tickets have been reserved, so don’t hesitate to explore more events, before you check out


More events from
Íslenska Kirkjan í Noregi

Aflýst - Jólatónleikar Íslenska safnaðarins í Noregi - Bergen

Organizer Íslenska Kirkjan í Noregi
Venue St.Jakob kirkja
Date Tuesday 24. November 2020
Open from 18:30
Show starts 19:00

Jónína G. Aradóttir og Guðbjörg Magnúsdóttir
flytja jólaperlur við undirleik Gróu Hreinsdóttur
Sjáumst í jólaskapi

Jónína er uppalin frá Hofi í Öræfasveit og sækir oft innblástur fyrir verk sín suður undir jökul en hún semur texta og tónlist sjálf.
Jónína vann trúbadorkeppni á Rás 2 árið 2003 og eftir það fór í tónlistarnám, fyrst til Danmerkur í Den Rythmiske Hojskole og svo í 3ja ára nám við Musician Institute í Los Angeles.
Hún hefur gefið út 2 plötur með eigin efni og vinnur nú að nýju efni.

Guðbjörg Magnúsdóttir hefur starfað sem söngkona á Íslandi allt frá árinu 1997 eftir að hún fluttist heim frá Þýskalandi.
Guðbjörg hefur sungið í Borgaleikhúsinu og fjölmörgum sýningum á Broadway.
Hún hefur m.a sungið inn á teiknimyndir, sungið í ótal hjónavígslum, árshátíðum, tekið þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins, bæði á Íslandi og í stóru keppninni í Svíþjóð árið 2000.

Guðbjörg hefur bæði lokið einsöngvaranámi og kennaranámi frá The Complete Vocal Institut í Kaupmannahöfn og starfar sem söngkennari/vocal coach. Guðbjörg starfaði einnig sem söngkennari hjá Söngskóla Maríu Bjarkar í mörg ár og gaf út geisladiskinn Vindurinn Veit árið 2012.

Gróa Hreinsdóttir er menntaður pí­anó­kenn­ari frá Tónlistarskóla Reykjavíkur og hef­ur starfað við tónlist allt sitt líf. Kór­astarf og kirkju­tónlist hafa verið aðalstarf hennar síðustu ára­tugi, en hún starfar í dag sem org­an­isti við tvær kirkj­ur í Drammen; Tangen og Strømsø, og starfaði áður sem slík á Íslandi. Gróa var formaður félags íslenskra kórstjóra um tíma og hefur stýrt fjölda kóra á Íslandi og stýrir í dag tveimur kvennakórum í Noregi. Hún hefur spilað í danshljómsveit og er einn forsprakka tónleikanna Jól í Ósló sem haldnir eru í 3ja skiptið í ár og verið vel sóttir.


Jónína G. Aradóttir og Guðbjörg Magnúsdóttir
flytja jólaperlur við undirleik Gróu Hreinsdóttur
Sjáumst í jólaskapi

Jónína er uppalin frá Hofi í Öræfasveit og sækir oft innblástur fyrir verk sín suður undir jökul en hún...

Privacy and User Data

When you visit tikkio.com, you agree that we use cookies. These are small data files sent from our website and stored on your computer. These are absolutely necessary for the solution to work in terms of navigation, login and ordering [Read more]

Approve